Krókaleiðir

Krókaleiðir ehf. var stofnað árið 2003 og höfum við því margra ára reynslu. Fyrirtækið er með leyfi frá íslensku Ferðamálastofunni (Iceland Tourist Board) til að starfa og erum með fjóra, tveggja manna snjósleða til leigu. Við bjóðum upp á dagsferðir sniðnar að þínum þörfum. Einnig er hægt að leigja sleða í lengri tíma.

Aðstaða Krókaleiða er staðsett við Þverárfjallsveg á Tindastóli í Skagafirði, um 5 min. akstur frá Sauðárkróki. Sjá betur hér: